552 1400

Viðar Böðvarsson

Framkvæmdastjóri

SKRÁÐU EIGNINA HÉR

Kortavefsjá

Fréttir

Fasteignamarkaður gefur lítið eftir en hægir á framboði

Íbúðauppbygging hér á landi hefur verið mjög sveiflukennd síðustu ár, bæði hvað magn og tegund íbúða varðar. Gert er ráð fyrir því að íbúðafjárfesting dragist saman um 16% í ár en aukist svo um 2-5% árlega á næstu árum.


Fín fast­eigna­sala í mars

Verð á fjöl­býli hækkaði í mars en verð á sér­býli lækkaði um 1,8%. Þetta er mesta lækk­un sem hef­ur mælst á milli mánaða í tæp sex ár. Viðskipt­um með íbúðar­hús­næði fjölgaði um 5% á milli ára. Þetta kem­ur fram í Hag­sjá Lands­bank­ans sem vís­ar í töl­ur frá Þjóðskrá Íslands.


Lengsta tímabil raunverðshækkana á íbúðamarkaði

Raunverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað samfellt í 9 ár sem er lengsta tímabil raunverðshækkana sem gögn ná til. Kaupmáttur hefur einnig aukist stöðugt milli ára og þróast nú í auknum mæli í takt við hækkanir á raunverði íbúða.


Skráðu eignina

Hvað kostar eignin mín?

Upplýsingar um eign:

Starfsmaður Foldar mun svo hafa samband á næstu dögum og gerir verðáætlun þér að Kostnaðarlausu