552 1400

Viðar Böðvarsson

Framkvæmdastjóri

Fasteignamarkaður gefur lítið eftir en hægir á framboði

Ásíðustu 10 árum hafa allt frá 200 upp í 2.000 nýjar íbúðir komið inn á markaðinn á höfuðborgarsvæðinu ár hvert og hlutfall sérbýlis af byggðu magni sveiflast frá 50% niður í um 10%.

Ný talning Samtaka iðnaðarins bendir til þess að nú séu um 4.000 íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu og þar af eru rúmlega 1.000 á fyrri byggingarstigum.

Alls mælist samdráttur upp á 17% milli ára hvað fjölda íbúða í byggingu varðar og samdráttur upp á 47% meðal íbúða á fyrri byggingarstigum.

 

 


Til baka